4.6.2018 | 11:26
Búddha sway
Búddha trú.
Við áttum að vinna í verkefni um búddha inn á sway. þetta var fyrsta sway glæran sem við gerum í skóla. sway virkar eiginlega eins og power point nema í staðin fyrir að skipta og skoða þannig þá skrollaru bara niður. mér finnst sway sniðugt og gaman og gott að vinna í því. við lærðum fyrst um búddha í bókum og svo sway og svo eftir það tókum við svona próf og áttunm að skrifa allt sem við vissum um búddha.Smelltu hér til að sjá sway verkefnið mitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2018 | 11:10
gloggster í enska
Þetta er uniqe places in iceland sem við áttum að gera glogster um enskuna og um einhverja 4 einstaka staði á íslandi ég valdi Hallgrímskirkju, þjóðminnjasafnið, hvítsekk og Heklu. þetta eru allir rosa fallegir staðir og mér fannst þetta glogster veggspjald bara voðalega flott og takast rosa vel.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2018 | 09:28
Glogster um beinin
Ég var að gera verkefni um líkaman, ég mátti ráða hvað ég skrifaði um og ég ákvað að skrifa um beinin. Ég veit ekki alveg afhverju ég vildi skrifa um beinin. Sumir voru tveir og tveir saman en ég ákvað að vera einn því mér finnst það þægilegast. Mér fannst þetta bara alveg fínt verkefni. Ég var voða lengi að finna upplýsingar en ekki það lengi að gera glogsterinn. Mér finnst gaman að gera glogster því stundum verð ég bara stundum þreyttur á því að vinna í portal og word. Mér fannst að ég hafi lært alveg helling á að gera svona verkefni og hér er glogsterinn minn
Bloggar | Breytt 4.6.2018 kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2017 | 12:09
Ritun 2
Ég hafði enga hugmynd um hvað ég ætti að skrifa um í ritununi ég byrjaði að hugsa um áhuga málin mín, eitt af áhugamálum mínum er fótbolti þannig að ég gerði sögu um fjórar ógeðslega góðar Knattspyrnu stjörnur þass vegna heitir bókin "Knattspyrnu stjörnurnar mínar"
Allar þessar stjörnur hafa unnið Ballandor ég ætla ekki að segja hvað ballandor er þú verður bara að lesa bókina og ég ætla ekki að segja hvaða stjörnur þetta eru... Lestu bara bókina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2017 | 11:59
Vorferð í Borgarfjörð
Miðvikudaginn 31 maí árið 2017 fór 6. Bekkurinn minn í vorferð það var rosalega gaman. Við fórum öll í eina rútu. Ég sat aftast í rútuni hliðin á Balta. Við byrjuðum á því að skreppa í Borgarnes fórum á safn Egils skallagrímsonar og borðuðum líka nestið okkar, en það safn er bara hliðin á Brákarsundi þar sem egill skalla grímsson hljóp á eftir konuni og hún hoppaði út í Brákarsund en egill kastaði steini í hana þannig að hún drukknaði. Svo keyrðum við á borgí mýrum þar sem við tókum bara stutt stopp við fórum svo í gamla kyrkju þar sem snorri átti heima. Svo keyrðum við á reykholt sem tók 30-40 mín. þar fengum víð okkur nesti og hittum svo hann séra geir waage. Hann talaði við okkur um snorra og latínu o.f.l. svo keyrðum við heim.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2017 | 11:35
Ritun.
Í Íslensku áttum við að rit sanna frásögn. Við áttum að ger 3 uppköst og svo velja eina sem við skrifum í tölvur og gefum út. Ég ákvaði að skrifa frásögn um veiðitúr með vinum mínum Millu og Hákoni og pabba og foreldrum þeirra. það var voða gaman í þessari ferð og vorum við að veiða urriða og silunga en urriði er eiginlega svona stór silungur. við tjölduðum í 3 tjöldum milla og svenni pabbi hennar í einu ég og halli pabbi í einu og hákon og matti pabbi hans í einu. við veiddum marga fiska ef þið viljið vita það lesið þá frásögnina mína. við gerðum varðeld á kvöldinu og grilluðum pylsur og sykurpúða. svo komu tveir vinir míns og pabba ´síðan í sveitini. en vegurinn var rosalegur þessveggna þurftum við að labba en pabbi að drullast í torfæruni á fjórhjólinu. annars komum við á bíl og lögðum fyrir veginn. en bróðir minn kom í smá stund fyrst með kötlu hundinn minn. á meðann við veiddum voru mamma amma og jenný kærasta reyni bróðirs míns sem kom með að veiða. þau týndu mikið og við veiddum mikið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2017 | 13:23
Islam
1. Í þessu verkefni var ég að læra um Islam ég átti að gera power point glæru um stoðirnar 5, Ævi Múhameðs, Moskuna og annað af eigin vali.
2. Mér fannst þetta verkefni ekki það skemtilegt því að mér finnst ekki skemtilegt að læra um trúarbrögð.
3. ég lærði bara eitthvað um Islam lærði smá betur á word.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2017 | 20:05
Weird facts about animals.
I was douing a project about animals, weird facts about animals.
I learn better english and new facts about animals.
I didn´t like this project because I thougt it was too much work.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2017 | 10:41
Glogster veggspjald
I was douing weird facts about animals.
I learn new facts about animals i learn to glog in Glogster.
I didnt like the project because i dont like to do blog and Glogster.
http://solvih2210.edu.glogster.com/edit/wierds-facts-about-animals
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2017 | 12:20
Dauðahafsritin
Mér fannst verkefnið ekki skemmtilegt því ef mig langar að læra um eitthvað langar mig að læra mikið um þeð.
Ég lærði áglogster og smá meira á blog og word.
Ég vissi ekki að það væru til Dauðahafsrit sem væru 2200 ára gömul.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Sölvi Haraldsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar